Nú getur þú leitað að húsnæði til leigu á einum stað í stað þess að leita út um allt. Allt sem þarf er að sækja appið. Sjáðu hvað er í boði á leigumarkaðinum eða stilltu Kondó á að vakta það sem þú ert að leita að — þú færð skilaboð um leið og rétta auglýsingin birtist.
Kondó er leiguapp sem safnar upplýsingum um leiguhúsnæði af helstu leigusíðum landsins. Þú stillir appið að þínum þörfum og greiðslugetu. Kondó sendir þér skilaboð um leið og rétta íbúðin er auglýst.